Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn var stofnaður 16.september 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svafarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra. Dagurinn er einmitt fæðingardagur grínistans og baráttumannsins Ómars Ragnarssonar og stofnaður honum til heiðurs.…
Um NLFÍ
-
-
Á föstudaginn kom út afmælisblað Heilsustofnunar. Tilefnið er 60 ára afmæli og í blaðinu eru ýmis viðtöl og greinar úr starfi Heilsustofnunar. Hér má lesa blaðið í heild sinni:http://issuu.com/athygliehf/docs/nlfi_blad_2015_120
-
Tíu vaskir starfsmenn Heilsustofnunar NLFÍ munu taka þátt í hjólreiðakeppninni WOW cyclothon dagana 23-26. júní n.k. Í þessari hjólreiðakeppni er hjólað hringinn í kringum Ísland og áheitum safnað um leið…
-
Afmælisdagur stofnanda Náttúrulækingafélags Íslands (NLFÍ), Jónasar Kristjánssonar læknis er í dag og óskum við hjá NLFÍ öllum félagsmönnum og öðrum landsmönnum innilega til hamingju með daginn. Jónas Kristjánsson, læknir, fæddist…
-
Aðdragandi og bygging Kjarnalundar InngangurNáttúrlækningafélag Akureyrar var stofnað 27. ágúst 1944, sem deild úr Náttúrulækningafélagi Íslands og heldur því upp á 70 ára afmæli sitt í dag. Jónas Kristjánsson, læknir, forseti…
