Námskeiðið „Grænmetisfæði – Fjölbreyttara en flesta grunar var haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur miðvikudaginn 13.apríl síðastliðinn. Mikil aðsókn var á námskeiðið og seldist það upp á skömmum tíma og von er…
Um NLFÍ
-
-
Á nýafstöðnu landsþingi NLFÍ var kosin ný stjórn NLFÍ. Þetta var 35. landsþing NLFÍ. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937. Merk tímamót voru á árinu því Heilsustofnun NLFÍ í…
-
35. landþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði laugardaginn 19.september síðastliðinn. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á þinginu: Erfðabreyttar lífverur – ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi Landsþing NLFÍ hvetur…
-
Í dag er afmælisdagur Jónasar Kristjánssonar læknis og frumkvöðuls, stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands (1937) og Heilsustofnunar í Hveragerði (1955). Hann var fæddur árið 1870 og lést árið 1960.
-
60 ára afmæli Heilsustofnunar var haldið síðasta sunnudag og var afskaplega vel heppnað. Í Hveragerði mætti mikill fjöldi af fólki, um 700 manns, sem naut sín við að skoða sig…
