Halldór Steinsson yfirmatreiðslumaður hefur tekið saman ýmsan fróðleik og tæplega 90 uppskriftir af ýmsum réttum s.s. borgarar og buff, grænmetisréttir, súpur, hummus, brauð og kex, sýrt grænmeti og margt fleira.…
Um NLFÍ
-
-
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hefur verið starfandi frá árinu 1955 og hefur verið einn af hornsteinum íslenskrar heilbrigðisþjónustu síðan þá. Á þessum 63 árum hefur ýmislegt breyst í heilsueflingu landsmanna.…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar öllum landsmönnum innilega gleðilegra páska. Nýtum þetta frí frá amstri hversdagsins til að eiga góðar stundir með vinum og ættingjum í faðmi náttúrunnar. Munum slagorð NLFÍ, „berum…
-
Nú er enn eitt árið að renna sitt skeið og jólin á næsta leyti. Jólin eru einkennilegur tími og ég held að fæstir leiði í raun hugann að því af…
-
Á stjórnarfundi Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga (KS) sem haldinn var 8. desember s.l. var ákveðið að veita Náttúrulækningafélagi Íslands styrk til gerðar heimildarmyndar um Jónas Kristjánsson lækni. Þann 19. desember fór…
