Svissneski læknirinn Max Bircher-Benner var einn kunnasti náttúrulæknir í Evrópu á fyrri hluta 20. aldar.Fyrstu ár sín sem læknir beitti hann venjulegum og viðurkenndum lækningaaðferðum og lyfjum, eins og aðrir…
Fréttir
-
-
Inngangur Í lögum Náttúrulækningafélags Íslands segir svo í 3. gr.: “Tilgangi sínum hyggst félagið að ná m.a.: c) með því að vinna að stofnun heilsuhæla, sem beiti náttúrlegum heilsuverndar- og…
-
Mikilsverðum áfanga hefir nú verið náð í heilsuhælismálinu, þar sem heilbrigðisstjórnin hefir viðurkennt hælið sem gigtlækningahæli. Þetta þýðir það, að gigtarsjúklingar, en aðrir ekki, fá um 3/5 hluta kostnaðar greiddan…
-
Á næstu síðu er birt grunnmynd af fyrirhuguðu heilsuhæli N.L.F.Í., sem nú er í byggingu og bráðum komið undir þak að hálfu. Grunnflöturinn er um 1200 m2. Húsið verður byggt…
-
FréttirUm NLFÍ
Framtíðarhorfur Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFélagsskapur Náttúrulækningafélags Íslands byggist meðal annars á því að útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs og heilsusamlegra lifnaðarhátta, en í því felst meðal annars það að kenna mönnum að varast…