Að liðnum aldarfjórðungs starfsferli Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) þykir rétt, að skyggnst sé um öxl og í stuttu máli rakinn þráðurinn á starfsferli félagsskaparins, sem og að litið sé til árangursins,…
Fréttir
-
-
Góðir áheyrendur! Í dag, 20. september, er hinn árlegi merkjasöludagur Náttúrulækningafélags Íslands. Eru merkin seld til ágóða fyrir heilsuhælissjóð félagsins, og fer sala þeirra fram bæði í Reykjavík og víða…
-
Svissneski læknirinn Max Bircher-Benner var einn kunnasti náttúrulæknir í Evrópu á fyrri hluta 20. aldar.Fyrstu ár sín sem læknir beitti hann venjulegum og viðurkenndum lækningaaðferðum og lyfjum, eins og aðrir…
-
Inngangur Í lögum Náttúrulækningafélags Íslands segir svo í 3. gr.: “Tilgangi sínum hyggst félagið að ná m.a.: c) með því að vinna að stofnun heilsuhæla, sem beiti náttúrlegum heilsuverndar- og…
-
Mikilsverðum áfanga hefir nú verið náð í heilsuhælismálinu, þar sem heilbrigðisstjórnin hefir viðurkennt hælið sem gigtlækningahæli. Þetta þýðir það, að gigtarsjúklingar, en aðrir ekki, fá um 3/5 hluta kostnaðar greiddan…