Erindi þetta flutti Björn Egilsson, fyrrum bóndi og oddviti að Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, á kvöldvöku í Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði 29. mars 1973. Góðir hælisgestir.Það er gamall siður…
Fréttir
-
-
Erindi þetta var flutt í afmælishófi, er Jónasi lækni Kristjánssyni var haldið í Heilsuhæli N.L.F.Í. þriðjudaginn 20. september 1955, í tilefni af 85 ára afmæli hans. Hefur það hvergi birzt…
-
Björn Leví Jónsson veðurfræðingur varð fimmtugur 4. febrúar þ.á. Hann er fæddur 4. febrúar 1904 að Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Jón bóndi Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir, systir Guðmundar…
-
Síðan Jónas Kristjánsson, þáverandi héraðslæknir og sjúkrahúslæknir á Sauðárkróki, flutti hreyfingu þá, sem kölluð er náttúrulækningastefna, til Íslands, hefir hann verið eini boðberi hennar hér á landi í læknisstöðu. Hér…
-
Dánarminning Sigurjón Danivalsson framkvæmdastjóri N.L.F.Í. F. 29/10 1900 D. 15/8 1958. Vér sem að Náttúrulækningafélagi Íslands stöndum, höfum orðið fyrir því mótlæti að missa sterkustu stoð þess, Sigurjón Danivalsson, sem…