Ferðin verður í hlíðum Reykjafells í göngufæri frá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fimmtudaginn 4. júlí. Týndar verða fjölbreyttar jurtir í te, krydd og matargerð. Leiðbeinandi: Hulda Sigurlína Þórðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ. Mæting…
Fréttir
-
-
Grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem fór fram í gær, tókst einstaklega vel. Góð þátttaka var í grasaferðinni og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Hulda Sigurlína Þórðardóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ leiddi…
-
Geitin okkar Bella er nú borin. Jóhanna á Háafelli sendi okkkur þessa mynd af henni Bellu með huðnuna sína og lét eftirfarandi texta fylgja með: „Hún eignaðist yndislega svartflekkótta huðnu…
-
Náttúrulækningafélag Íslands hefur ákveðið að halda áfram að styrkja Jóhönnu á Háfelli í Hvítársíðu með ræktun hennar á íslensku landnámsgeitinni. Ræktun þessa geitastofns er góð og nauðsynleg viðbót í íslenska…
-
Þetta er hún Bella, fósturgeitin okkar! Bella býr á Háafelli í Hvítársíðu (http://www.geitur.is) en þar eru ræktaðar íslenskar geitur og framleiddar ýmsar frábærar lífrænar vörur. Um þessar mundir bíðum við…