Á föstudaginn kom út afmælisblað Heilsustofnunar. Tilefnið er 60 ára afmæli og í blaðinu eru ýmis viðtöl og greinar úr starfi Heilsustofnunar. Hér má lesa blaðið í heild sinni:http://issuu.com/athygliehf/docs/nlfi_blad_2015_120
Fréttir
-
-
Tíu vaskir starfsmenn Heilsustofnunar NLFÍ munu taka þátt í hjólreiðakeppninni WOW cyclothon dagana 23-26. júní n.k. Í þessari hjólreiðakeppni er hjólað hringinn í kringum Ísland og áheitum safnað um leið…
-
Afmælisdagur stofnanda Náttúrulækingafélags Íslands (NLFÍ), Jónasar Kristjánssonar læknis er í dag og óskum við hjá NLFÍ öllum félagsmönnum og öðrum landsmönnum innilega til hamingju með daginn. Jónas Kristjánsson, læknir, fæddist…
-
Aðdragandi og bygging Kjarnalundar InngangurNáttúrlækningafélag Akureyrar var stofnað 27. ágúst 1944, sem deild úr Náttúrulækningafélagi Íslands og heldur því upp á 70 ára afmæli sitt í dag. Jónas Kristjánsson, læknir, forseti…
-
Í dag eru 70 ár síðan Náttúrulækningafélag Akureyrar (NLFA) var stofnað. Það var á þessum degi þann 27. ágúst árið 1944 að Jónas Kristjánsson, læknir, forseti Náttúrlækningafélags Íslands, ásamt Birni…