Kærleiks- og kyrrðarstund Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) sem haldin var í safnaðarheimili Laugarneskirkju 12.desember s.l. tókst með eindæmum vel og skapaðist þægileg og hugljúf stemming. Dagskráin hófst á því að Ingi…
Fréttir
-
-
Í tilefni aðventunnar er félagsmönnum Náttúrulækningafélags Reykjavíkur og gestum þeirra er boðið til notalegrar kærleiks- og kyrrðarstundar þriðjudaginn 12. desember kl.20:00 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Sigurður Skúlason verður með hugleiðingu og…
-
Náttúrulækningafélag Akureyrar boðar til aðventufundar fimmtudaginn 7.desember kl.20:00 í félagsheimilinu Kjarna. Dagskrá: Lífið í Kristnesþorpi, María Pálsdóttir segir frá og les upp úr nýútgefinni bók Brynjars Karls Óttarssonar Ljóðalestur, Kristín…
-
Yfirskrift þessarar greinar er tekin úr ræðu Ragnheiðar Elínar Árnadóttur úr stól Alþingis, þar sem verið var að ræða fjárlög ársins 2011 (139. Löggjafarþing – 50. Fundur, 16.des 2010). Hér…
-
Miðvikudaginn 18.október síðastliðinn veitti stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) eigendum gróðurstöðvarinnar Hæðarenda Grímsnesi, Svanhvíti Konráðsdóttur og Ingvari S. Ingvarssyni, viðurkenningu fyrir áratugastarf á sviði lífrænnar ræktunar matjurta. Svanhvít og Ingvar hafa…