Á nýloknu Alþingi Íslendinga var samþykkt á lokametrunum nýtt frumvarp um notkun og aðgengi að rafrettum. Þetta frumvarp er því orðið að lögum þó gildistöku þeirra sé frestað til 1.mars…
Fréttir
-
-
Náttúrulækningafélag Íslands hefur breytt opnunartíma sínum og er skrifstofan nú opin þriðjudaga-fimmtudaga kl.9:00 – 12:00. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa NLFÍ lokuð frá 1. júli – 20. ágúst. NLFÍ vonar að…
-
Laugardaginn 5.maí s.l. héldu Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri Heilsustofnunar NLFÍ og Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, fræðsluerindi í Kjarna félagsheimili Náttúrulækningafélags Akureyrar. Fjöldi Akureyringa mætti á svæðið og í lokin gæddu…
-
Fyrirlestur í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar, laugardaginn 5. maí kl. 11:00-12:00. Fræðandi og skemmtilegur fyrirlestur um starfsemi Heilsustofnunar, mataræði og heilsusamlegan lífstíl. Smakk frá eldhúsinu á Heilsustofnun eftir fyrirlestrana. Allir…
-
Málþing um stöðu og stefnu endurhæfingar fólks sem greinst hefur með krabbamein. Dagskrá málþings: 15:00 – Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir 15:10 – Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur…