Heilsueflandi samfélag Landsþing hvetur stjórnvöld til að stuðla að heilsueflandi samfélagi. Hæfileg hreyfing, nægur svefn, hvíld, hollt mataræði og jákvæð félagsleg gildi eru lykill að velferð. Samvera foreldra og barna…
Fréttir
-
-
37. landsþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ laugardaginn 21. september s.l. Fjörtíu þingfulltrúar frá náttúrulækningfélögum landsins; NLFR og NLFA mættu á svæðið. Landsþingsstörf voru með hefðbundnu sniði. Geir Jón…
-
Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna. Dagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2010 til að undirstrika mikilvægi íslenskrar náttúru fyrir líf okkar og…
-
Náttúrulækningafélag Íslands ætlar að byggja upp og endurnýja Heilsustofnun í Hveragerði, reisa allt að 140 þjónustuíbúðir og byggja upp hágæða heilsulind. Milljarðauppbygging stendur fyrir dyrum í Hveragerði á allra næstu…
-
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa NLFÍ lokuð frá 9. júli – 20. ágúst. NLFÍ vonar að allir landsmenn hugi vel að heilsu sinni í sumar. Með sumarkveðju, Starfsfólk NLFÍ