Schlumbergera hybrid – nóvemberkaktus. Hér er um fjölda ræktunarafbrigða að ræða með mismunandi blómlit og blómgunartíma. Schlumbergera er áseti á trjám í heimkynnum sínum þar sem hann unir sér vel…
Flokkur:
Plöntuhornið
-
-
Cyclamen persicum eða alpafjóla er gamalkunn stofuplanta. Þetta er hnýðisjurt, laufblöðin eru öfughjartalaga og blómin sitja stök á endum blómstilka, umlukin fimm uppréttum krónublöðum. Í heimkynnum sínum vex og blómstrar alpafjólan…
-
Radermachera sinica eða stofuaskur á uppruna sinn að rekja til Asíu, þar sem hann er lítið sígrænt tré. Laufblöð eru gagnstæð, tví-fjaðurskipt, smáblöðin odddregin, dökkgræn og gljáandi. Laufblöð Radermachera sinica…
-
Sansevieria trifasciata eða tengdamóðurtunga er sígræn fjölær jurt frá Afríku. Hún hefur verið að þvælast á milli ætta í gegnum tíðina, tilheyrir nú ættinni Asparagaceae. Blöðin upprétt, striklaga til lensulaga,…
Older Posts