Hypoestes phyllostachya eða freknujurt/freknulauf verður allt að 50 cm. hár og breiður sígrænn hálfrunni í heimkynnum sínum. Blöðin eru lensulaga til egglaga, 5-8 cm löng og 3-4 cm breið, heilrend,…
Plöntuhornið
-
-
Chrysanthemum x grandiflorum er samheiti yfir margar tegundir prestafífla. Ein þessara tegunda er Chrysanthemum x morifolium, sú sem hefur verið kölluð „pottakrýsi“ af íslenskum blómasölum. Þetta er uppréttur runnalaga fjölæringur,…
-
Monstera deliciosa eða rifblaðka er stórvaxin planta með dökkgræn gljáandi laufblöð á löngum blaðstilk. Er sígrænn áseti í heimkynnum sínum þar sem hún vex upp eftir öðrum plöntum og myndar…
-
Ficus elastica eða gúmmítré er sígrænt tré sem myndar loftrætur með tímanum. Þau geta orðið ansi hávaxin eða allt að 30-40 metrar í heimkynnum sínum. Blaðstilkur er ávalur og stuttur.…
-
Euphorbia pulcherrima eða jólastjarna hefur prýtt heimili, fyrirtæki og stofnanir síðustu vikurnar fyrir jól frá árinu 1965 á Íslandi. Jólastjarnan á uppruna sinn að rekja til Mið Ameríku og Mexíkó,…