Planta mánaðarins er afbragðs listaverk, getur komið í staðinn fyrir hvaða skrautvasa sem er. Hér erum við með hitabeltisplöntur úr örvarótarættinni – Maracantaceae, ættkvíslin er Calathea og innan hennar er…
Flokkur:
Plöntuhornið
-
-
Sumar plöntur þurfa lítið sem ekkert ljós. Þessar plöntur getur nýst okkur Íslendingum til að lífga upp á heimilið, því birta er oft á skornum skammti stóran hluta ársins.Þessar greinar…
-
Planta mánaðarins er gamalkunn stofuplanta – Viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur. Clivia miniata eða röðulblóm vex villt í skógarbotnum Suður Afríku en þrífst ágætlega í…
-
Rhododendron simsii eða alparós / stofulyngrós er sígræn tegund frá Austur Asíu þar sem hún getur orðið allt að tveir metrar á hæð. Ræktunaryrki verða um 45 cm á hæð…
-
Peperomia argyreia eða silfurpipar er sígræn tegund frá Suður Ameríku. Blaðfögur tegund sem setur sterkan svip á umhverfi sitt. Þetta er lágvaxin jurt með skjaldlaga eða breið egglaga kjötmikil laufblöð.…