Oft er talað um að við eigum bara einn líkama og eigum því að hugsa vel um hann alla ævi. Enn mikilvægara er að við eigum bara eina Móður Jörð…
Flokkur:
Náttúran
-
-
Oft eru agnarlitlu smáatriðin sem verða til þess að maður ákveður að breyta um kúrs í lífinu. Um daginn þurfti ég að drífa mig með hraði að sækja eina af…
-
Lúsmýveiðitímabilið er hafið. Þá er ég nú satt best að segja ekki að meina að fólk flykkist út með flugnaspaðana og reyni að koma þessum sérlega hvimleiðu kvikindum fyrir kattarnef. …
-
Á sólríkum sunnudagseftirmiðdegi síðla vors komu gestir í kaffi í sumarbústað okkar hjóna, hjón með barnabarn sitt, hraustlegan og brosmildan sex ára dreng, sem eins og öðrum drengjum á hans…
-
GreinasafnPistlar frá Gurrý
Listrænn ágreiningur um aksturslag
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirEins og alþjóð er að öllum líkindum vel kunnugt um er ég afburða góður bílstjóri, sumir myndu jafnvel ganga svo langt að fullyrða að í þeim efnum sé ég til…