Grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem fór fram í gær, tókst einstaklega vel. Góð þátttaka var í grasaferðinni og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Hulda Sigurlína Þórðardóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ leiddi…
Flokkur:
Náttúran
-
-
Geitin okkar Bella er nú borin. Jóhanna á Háafelli sendi okkkur þessa mynd af henni Bellu með huðnuna sína og lét eftirfarandi texta fylgja með: „Hún eignaðist yndislega svartflekkótta huðnu…
-
Náttúrulækningafélag Íslands hefur ákveðið að halda áfram að styrkja Jóhönnu á Háfelli í Hvítársíðu með ræktun hennar á íslensku landnámsgeitinni. Ræktun þessa geitastofns er góð og nauðsynleg viðbót í íslenska…
-
Af moldu ertu kominn og að moldu skaltu verða“ , þessi orð fá að hljóma þegar maður er lagður til hinnstu hvílu undir grænni torfu. Þetta er furðuleg tilhugsun að…
-
Lífræn ræktunUmhverfið
Matvæli sem innihalda erfðabreytt efni seld í verslunum án lögboðinna merkinga
Ný rannsókn sýnir að all margar matvörur sem innihalda erfðabreytt efni eru seldar í verslunum hér á landi án þess að um það sé getið á vörumerkingum. Frá og með…