Eftir langvarandi tímabil neikvæðni er ég loksins komin með minn skammt af h-unum fjórum, þ.e. hita, hósta, höfuðverk og jákvæðni. Mörgum hefur orðið tíðrætt um þá undarlegu staðreynd að það…
Flokkur:
Pistlar frá Gurrý
-
-
Fyrsta hraðahindrunin í Kópavogi var af óskiljanlegum ástæðum staðsett beint fyrir neðan aðalbrekku Austurbæjarins, brekkuna sem börn, unglingar og fullorðnir nutu þess að bruna niður á þríhjólum, tvíhjólum og öðrum…
-
Þetta hávísindalega orðatiltæki var mér og sessunautum mínum í Laugardalshöllinni greinilega ofarlega í huga þar sem við sátum og biðum örlaga okkar, þriðju sprautunnar sem á að gera allt gott…
-
Oft eru agnarlitlu smáatriðin sem verða til þess að maður ákveður að breyta um kúrs í lífinu. Um daginn þurfti ég að drífa mig með hraði að sækja eina af…
-
Lúsmýveiðitímabilið er hafið. Þá er ég nú satt best að segja ekki að meina að fólk flykkist út með flugnaspaðana og reyni að koma þessum sérlega hvimleiðu kvikindum fyrir kattarnef. …