Við fjölskyldan búum í ágætri íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavoginum. Að vísu er dálítið þröngt um okkur en það kemur ekki að sök þar sem fjölskyldan er samhent og vön…
Flokkur:
Pistlar frá Gurrý
-
-
Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að elskulegur eiginmaður minn bauð mér með í helgarferð fyrir stuttu, ásamt með vinnufélögum hans og mökum. Þetta var hin ánægjulegast ferð, góður félagsskapur, fínn…
-
Fyrir nokkru ákvað ég að hætta að klippa hár mitt stutt og leyfði því að síkka, ekki hvað síst fyrir hvatningu ungmeyjanna á heimili mínu. Þær voru ekkert sérlega hrifnar…
-
Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…
-
Ef það er ekki til laukur í ísskápnum heima hjá mér þá er ekkert til. Laukur er ein af undirstöðufæðutegundunum á mínu heimili og er engin máltíð svo bragðgóð að…