Sykur í grænmeti og hráum aldinum er lifandi fæða. Þar er hann í lífrænu sambandi við fjörefni og næringarsölt í lifandi frumukjörnum. Frumur meltingarfæranna sjúga í sig næringarefnin úr hinum…
Flokkur:
Heilsan
-
-
Forráðamenn Náttúrulækningafélags Íslands hafa lengi haft í hyggju að gefa út tímarit, þótt ýmsar ástæður hafi tafið fyrir því, að úr því gæti orðið. Nauðsyn þess er brýnni nú en…
-
Fram að síðustu árum hefir það ekki þótt hlýða, að alþýðumenn eða aðrir en læknar legðu orð í belg um heilbrigðismál eða læknisfræðileg mál. Þau hafa þótt alger sérmál lækna,…
-
FréttirFrumkvöðullinnHeilsan
Svíþjóðarför vorið 1946
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFör mín til útlanda síðastliðið sumar var 9. utanlandsferð mín. Hún var gerð í því skyni, að kynnast starfsemi og framförum á sviði lækninga, sérstaklega á sviði heilsuverndar. Mér er…
-
Heilsan
Munurinn á almennum lækningum og náttúrulækningum.
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonNáttúrulækningastefnan, eins og hinir lærðustu læknar hafa skýrt hana og skilgreint, t.d. dr. John Harvey Kellogg í Ameríku, dr. Birchner-Benner í Sviss og prófessor Alfred Brauchle í Þýzkalandi, er frábrugðin…