Efni það, sem nefnt er matarsalt í daglegu tali (klórnatríum) er myndað við samruna tveggja frumefna, sem heita natríum og klór. Þetta efni er hvítleitt, hálfglært og kristallað, létt uppleysanlegt…
Heilsan
-
-
Til eru jákvæðir uppbyggingamenn og hins vegar neikvæðir niðurrifsmenn. Náttúrulækningastefnan er jákvæð uppbyggingastefna mannkyninu til velferlis. Hún stefnir á æðri leiðir heilbrigði og fullkomnunar. Hún er hvorttveggja í senn andlegs…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Ný lífsstefna Heilbrigt mannlíf
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonVér Íslendingar höfum nokkra sérstöðu meðal vestrænna þjóða í því að innleiða þá hrumu heilsu, sem þær hafa tileinkað sér á síðari árum. Vér sluppum síðar en þær flestar undan…
-
Hér má líta kvæði sem flutt var við opnun heilsuhælis N.L.F.Í. sunnudaginn 24.júlí 1955. Nú upp í bláloftin heið og há er hafið framtíðarblysið, og miskunnar grunni og mannvits á…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Læknisfræðin á viðsjárverðum tímamótum
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonEins og nú er komið heilsu vestrænna þjóða, þar sem því nær ekki einn einasti maður er fullkomlega heilbrigður og grundvöllur hefur verið lagður að flestum sjúkdómum manna þegar á…