Hreyfing er eitt af frumskilyrðum lífsins og hinn fyrsti vottur um líf. Þar sem engin hræring á sér stað, þar er dauði, en ekki líf. Það er því réttmætt að…
Flokkur:
Frumkvöðullinn
-
-
Um heilsuna hefir það löngum verið sagt, að enginn veit hvað átt hefir fyrr en misst hefir. Engin eign veitir mönnum meiri lífssælu en góð heilsa. Hún er hvers manns…
-
FrumkvöðullinnHeilsanNáttúran
Græni krossinn í Sviss
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonAllt frá barnæsku hafa Svissland og svissneska þjóðin verið í huga mér sveipuð einskonar ævintýraljóma. Eg las ungur söguna af Þiðriki í Bern. Í Sviss bjuggu hraustir og harðfengir Germanir.…
-
Náttúrulækningastefnan virðist eiga litlum vinsældum að fagna innan læknastéttarinnar, jafnt hér á landi sem annarsstaðar. Andúð lækna á stefnunni á meðal annars rót sína að rekja til þess, að sigur…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Ekki hvað? – Heldur hversvegna?
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonAldraðir héraðslæknar munu þess minnugir, að er þeir komu frá því að vitja sjúkra manna í héraðinu, dundu á þeim spurningarnar. Hvað gengur að manninum? Svo rak hver spurningin aðra,…