Til er gamalt latneskt orðtak frá fornöld, sem segir: „Dissentiunt medici“, en það þýðir: „Læknar eru ekki á einu máli“. Svo er það enn í dag innan læknastéttarinnar, jafnvel um…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Forlög eða álög Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álög koma úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima. Mér flaug í hug þessi gamla vísa, sem eignuð er Páli…
-
Ég útskrifaðist sem læknir árið 1907 og vann síðan í sjúkrahúsum um 12 ára skeið, síðustu 3 árin sem fyrsti aðstoðarlæknir við þekkt sjúkrahús í Kaupmannahöfn. Sjúkrahúsafæðið reyndist mér ekki…
-
Sumarið 1937 stofnaði Jónas Kristjánsson læknir Náttúrulækningafélag á Sauðárkróki. Fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaupmaður, sem haft hefir mikil kynni af náttúrulækningastefnunni í Þýzkalandi og Sviss. Sumarið eftir ferðaðist…
-
FrumkvöðullinnHeilsanUm NLFÍ
Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonÞað hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…