Allt frá barnæsku hafa Svissland og svissneska þjóðin verið í huga mér sveipuð einskonar ævintýraljóma. Eg las ungur söguna af Þiðriki í Bern. Í Sviss bjuggu hraustir og harðfengir Germanir.…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Efalaust má telja Bircher-Benner lækni í Zürich einn hinn mesta lækni sinnar samtíðar. Hann var læknir af guðs náð, ef svo mætti að orði kveða, en jafnframt atkvæða vísindamaður, gæddur…
-
Árið 1939, hinn 24. jan., var Náttúrulækningafélag Íslands stofnað af hóp manna hér í Reykjavík. Í fyrstu var það litið smáum augum og haft að skopi. En síðan hefir mönnum…
-
Náttúrulækningastefnan virðist eiga litlum vinsældum að fagna innan læknastéttarinnar, jafnt hér á landi sem annarsstaðar. Andúð lækna á stefnunni á meðal annars rót sína að rekja til þess, að sigur…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Ekki hvað? – Heldur hversvegna?
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonAldraðir héraðslæknar munu þess minnugir, að er þeir komu frá því að vitja sjúkra manna í héraðinu, dundu á þeim spurningarnar. Hvað gengur að manninum? Svo rak hver spurningin aðra,…