Það er einkennilegt og jafnvel hjákátlegt, hvað vér berum oft lítið skyn á þau störf, sem vér vinnum daglega. Þannig neytum vér fæðu oft á dag um marga tugi ára…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Læknavísindin eru á öruggri framfara- og fullkomnunarleið, að dómi lækna sjálfra. En þrátt fyrir það vaxa hrörnunarsjúkdómar stöðvunarlaust einn áratuginn eftir annan. Á hverjum fjórðungi aldar þarf að tvöfalda að…
-
FrumkvöðullinnHeilsanHreyfing
Gönguhreyfingin og þýðing hennar fyrir líf og heilsu
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonHreyfing er eitt af frumskilyrðum lífsins og hinn fyrsti vottur um líf. Þar sem engin hræring á sér stað, þar er dauði, en ekki líf. Það er því réttmætt að…
-
Gigtarsjúkdómar eru, ef vel er aðgætt, ein röð eða hópur sjúklegra breytinga, sem koma aðallega af einni og sömu orsök: Eiturefnum, sem líkaminn átti að réttu lagi að hafa losnað…
-
Um heilsuna hefir það löngum verið sagt, að enginn veit hvað átt hefir fyrr en misst hefir. Engin eign veitir mönnum meiri lífssælu en góð heilsa. Hún er hvers manns…