Ég fæ ekki betur séð, en að vestrænar þjóðir hafi lent í ógöngum, þar sem þær sitja fastar eins og fluga í köngulóarvef, sem bíður þess, að óvinurinn komi og…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Höfum vér gengið til góðs götuna fram eftir veg? J.H. Það er næsta kynlegt, að þeir menn, sem teljast lærðastir um líf og heilsu, eru jafnframt manna krankfelldastir. Þótt þeir…
-
Þegar vér spyrjum vísindin að því, hvort vér eigum að borða soðna fæðu eða ósoðna, spyrjum vér raunverulega að því, hvort vér eigum að borða lifandi eða dauða fæðu til…
-
Hvernig stendur á því, að sjúkdómar sækja svo fast á mannkynið? Það er álit flestra vel menntaðra lækna, að hið upprunalega heilsufar manna sé ekki vanheilsa, heldur góð heilsa og…
-
Í ritum NLFÍ hefir oft verið talað um matarsaltið sem skaðlegt krydd. Skoðun lækna almennt er hinsvegar sú, að nauðsynlegt sé að bæta salti í matinn, hvort sem menn lifa…