Fyrir mannsaldri síðan voru flestir sjúkdómar, sem á oss sækja sem harðast, annað hvort ekki til eða afar fágætir. Mér er vel ljóst, að fólki hefur verið kennt, að þessir…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Ég svara fyrir mitt leyti algjörlega neitandi. Það er sannfæring mín, að sigrast megi á flestum þeim sjúkdómum, sem þjá hinar vestrænu þjóðir, beiti læknar sér gegn orsökum þeirra. Hrörnunarsjúkdómar…
-
(Frh. frá Hv. 1953, 4. h.) Það er aldagömul umsögn gamalla lækna, að hæpið sé að þeim takist að lækna sjúkdóma, sem þeir ekki vita af hverju stafa. Þekkingin er…
-
FréttirUm NLFÍ
Framtíðarhorfur Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFélagsskapur Náttúrulækningafélags Íslands byggist meðal annars á því að útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs og heilsusamlegra lifnaðarhátta, en í því felst meðal annars það að kenna mönnum að varast…
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Ný læknisfræði – ný hugarstefna
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonHafa vestrænar þjóðir eða hin almenna háskólalæknisfræði fyrir þeirra hönd gert sér grein fyrir þeirri sannreynd, að þær eru á hrapandi hrörnunarskeiði vaxandi kvillasemi og úrkynjunar, þrátt fyrir öll læknavísindi…