För mín til útlanda síðastliðið sumar var 9. utanlandsferð mín. Hún var gerð í því skyni, að kynnast starfsemi og framförum á sviði lækninga, sérstaklega á sviði heilsuverndar. Mér er…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Heilsan
Munurinn á almennum lækningum og náttúrulækningum.
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonNáttúrulækningastefnan, eins og hinir lærðustu læknar hafa skýrt hana og skilgreint, t.d. dr. John Harvey Kellogg í Ameríku, dr. Birchner-Benner í Sviss og prófessor Alfred Brauchle í Þýzkalandi, er frábrugðin…
-
Síðan Náttúrulækningafélagið var stofnað, hefir þeim, er að því standa, með hverju árinu orðið augljósari hin brýna þörf á að komið væri upp heilsuhæli, þar sem framkvæmdar væru lækningar með…
-
Hið sanna líf er lifandi blossi eða bál, ekki eyðandi, heldur skapandi eldur. Að lifa er að starfa, að elska og yrkja, að skapa andleg og efniskennd verðmæti, taka virkan…
-
Heilsan
Fyrirlestur Jónasar læknis Kristjánssonar um lifnaðarhætti og heilsufar fluttur 10. mars 1923. Fyrri hluti.
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFyrirlestur Jónasar læknis Kristjánssonar um lifnaðarhætti og heilsufar, fluttur 10. mars 1923 Það er oft talað um hinar miklu framfarir í heiminum á hinum síðustu ára-tugum. Sumum efnishyggjumönnum finnst svo…