Peperomia argyreia eða silfurpipar er sígræn tegund frá Suður Ameríku. Blaðfögur tegund sem setur sterkan svip á umhverfi sitt. Þetta er lágvaxin jurt með skjaldlaga eða breið egglaga kjötmikil laufblöð.…
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir situr í ritnefnd NLFÍ. Hún er garðyrkjufræðingur að mennt með meirapróf eða diplóma í gróðurhúsatækni (væksthustekniker). Hún hefur að eigin sögn verið lánsöm að hafa fengið tækifæri á að starfa við áhugamálið, garðyrkjuna og miðlað henni við Garðyrkjuskóla LbhÍ. Guðrún Helga hefur verið virk í alls konar starfi tengt fagi sínu og er þessi misserin að bæta í reynslubankann í Danmörku. Guðrún Helga verður fimmtug á árinu, er í sambúð og á eina dóttur. Í frístundum sínum gengur hún á fjöll, um strendur, garða eða skóga.
-
-
Aglaonema commutatum eða sjómannsgleði er ein af þessum klassísku stofuplöntum. Hún tilheyrir Kólfblómaættinni (Araceae), en tegundir þeirra ættar eiga það sameiginlegt að blómið er kólfur. Aglaonema commutatumer sígrænn hálfrunni frá…
-
Hypoestes phyllostachya eða freknujurt/freknulauf verður allt að 50 cm. hár og breiður sígrænn hálfrunni í heimkynnum sínum. Blöðin eru lensulaga til egglaga, 5-8 cm löng og 3-4 cm breið, heilrend,…
-
Chrysanthemum x grandiflorum er samheiti yfir margar tegundir prestafífla. Ein þessara tegunda er Chrysanthemum x morifolium, sú sem hefur verið kölluð „pottakrýsi“ af íslenskum blómasölum. Þetta er uppréttur runnalaga fjölæringur,…
-
Monstera deliciosa eða rifblaðka er stórvaxin planta með dökkgræn gljáandi laufblöð á löngum blaðstilk. Er sígrænn áseti í heimkynnum sínum þar sem hún vex upp eftir öðrum plöntum og myndar…