Plöntur þurfa birtu til vaxtar, hversu mikla veltur m.a. á uppruna þeirra. Flestar þeirra tegunda sem ræktaðar eru sem blaðpottaplöntur þrífast vel við bjartar aðstæður, aðrar þrífast betur við dálítinn…
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir er garðyrkjufræðingur að mennt með meirapróf eða diplóma í gróðurhúsatækni (væksthustekniker). Hún hefur að eigin sögn verið lánsöm að hafa fengið tækifæri á að starfa við áhugamálið, garðyrkjuna og miðlað henni við Garðyrkjuskóla LbhÍ. Guðrún Helga hefur verið virk í alls konar starfi tengt fagi sínu og er þessi misserin að bæta í reynslubankann í Danmörku. Guðrún Helga er í sambúð og á eina dóttur. Í frístundum sínum gengur hún á fjöll, um strendur, garða eða skóga.
-
-
Planta mánaðarins er í „retro“ stíl og getur „poppað“ upp hvert heimili. Begonia Rex er hópur blendinga og ræktunarafbrigða er gengur undir íslenska heitinu kóngaskáblað. Skemmtilega fögur og sérkennileg planta…
-
Planta mánaðarins er afbragðs listaverk, getur komið í staðinn fyrir hvaða skrautvasa sem er. Hér erum við með hitabeltisplöntur úr örvarótarættinni – Maracantaceae, ættkvíslin er Calathea og innan hennar er…
-
Sumar plöntur þurfa lítið sem ekkert ljós. Þessar plöntur getur nýst okkur Íslendingum til að lífga upp á heimilið, því birta er oft á skornum skammti stóran hluta ársins.Þessar greinar…
-
Planta mánaðarins er gamalkunn stofuplanta – Viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur. Clivia miniata eða röðulblóm vex villt í skógarbotnum Suður Afríku en þrífst ágætlega í…
