Nú þegar styttist í vorið er gott að huga að plöntunum sem hafa notið hvíldarinnar í vetur, búum þær undir vaxtartímann sem er að ganga í garð með umpottun og…
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir situr í ritnefnd NLFÍ. Hún er garðyrkjufræðingur að mennt með meirapróf eða diplóma í gróðurhúsatækni (væksthustekniker). Hún hefur að eigin sögn verið lánsöm að hafa fengið tækifæri á að starfa við áhugamálið, garðyrkjuna og miðlað henni við Garðyrkjuskóla LbhÍ. Guðrún Helga hefur verið virk í alls konar starfi tengt fagi sínu og er þessi misserin að bæta í reynslubankann í Danmörku. Guðrún Helga verður fimmtug á árinu, er í sambúð og á eina dóttur. Í frístundum sínum gengur hún á fjöll, um strendur, garða eða skóga.
-
-
Nú er komið að síðustu greininni um staðstaðsetningu pottaplatna m.t.t. birtu. Síðastar í þessari upptalningu eru plöntur sem henta vel í austur- og vesturglugga, tegundir sem vilja gjarnan bjartan vaxtarstað.Þessar…
-
Nýlega var skrifuð grein hér um plöntur sem hentuðu vel í suðurglugga en nú er komið að plöntum sem henta best í norðurglugga, þar sem er bjart en sólarlítið. Þessar…
-
Í framhaldi af grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplanta er hér yfirlit yfir plöntur sem henta vel í suðurglugga í húsnæðum okkar. Plöntur sem henta í suðurglugga þola mikla birta.…
-
Plöntur þurfa birtu til vaxtar, hversu mikla veltur m.a. á uppruna þeirra. Flestar þeirra tegunda sem ræktaðar eru sem blaðpottaplöntur þrífast vel við bjartar aðstæður, aðrar þrífast betur við dálítinn…