Árleg tínsla jurta í te fyrir Heilsustofnun fór fram 28.júní sl. þegar fjölmennur hópur NLFR félaga mættu í blíðskaparveðri í Hveragerði. Jónas garðyrkjustóri leiddi hópinn og fræddi um jurtirnar. Tíndar…
Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Skrifstofa NLFÍ er lokuð 1.júlí -15.ágúst.Ef erindið er brýnt má senda póst á ingi@heilsustofnun.is NLFÍ óskar landsmönnum gleðilegs sumars.
-
Síðan ég man eftir mér hafa hlaup verið mín útrás og andlega þerapía. Ég var lítill kvíðinn gutti og fann fljótt hvað hreyfing og sérstaklega hlaup slógu á kvíðann og…
-
Kryddjurtanámskeið Auðar I. Ottesen garðyrkjufræðings sem haldið var nýlega tókst alveg frábærlega.Þátttakendur fræddust um helstu kryddjurtir sem rækta má bæði úti og inni á Íslandi. Einnig var bragðað á kryddtegunum…
-
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð. Staðsetnging: Hist er við…
