Það er mjög margt í lífi okkar nútímamannsins sem er gervi og mætti segja að við lifum svokölluðu gervilífi að mörgu leyti. Það bætist sífellt í flóruna af gervilausnum og…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Fræðslunefnd NLFÍ efndi til málþings á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels þriðjudaginn 12. nóvember 2024 kl. 19:30. Málþingið tókst mjög vel og var þessum spurningum velt upp Frummælendur: (hægt er…
-
Fyrir langa löngu uxu alls konar plöntutegundir á Íslandi, sem nú þykja framandi, svo sem risavaxinn Mammútviður, Degli, beiki og eik. En svo kom ísöld.Þegar Norðmenn gáfu Íslandi fyrst auga…
-
Fræðslunefnd NLFÍ efnir til málþings á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels þriðjudaginn 12. nóvember 2024 kl. 19:30. Frummælendur: Öll velkomin. Aðgangseyrir 3.500 kr.Frítt fyrir félagsmenn
-
Laugardaginn 21.september var farið í matþörungaferð á vegum NLFR í Kópuvík í Innri Njarðvík.. Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur leiðbeindi í ferðinni. Þátttakendur lærðu að þekkja, tína og verka…