Fyrir langa löngu uxu alls konar plöntutegundir á Íslandi, sem nú þykja framandi, svo sem risavaxinn Mammútviður, Degli, beiki og eik. En svo kom ísöld.Þegar Norðmenn gáfu Íslandi fyrst auga…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Fræðslunefnd NLFÍ efnir til málþings á Reykjavik Natura Berjaya Iceland Hotels þriðjudaginn 12. nóvember 2024 kl. 19:30. Frummælendur: Öll velkomin. Aðgangseyrir 3.500 kr.Frítt fyrir félagsmenn
-
Laugardaginn 21.september var farið í matþörungaferð á vegum NLFR í Kópuvík í Innri Njarðvík.. Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur leiðbeindi í ferðinni. Þátttakendur lærðu að þekkja, tína og verka…
-
Það hefur orðið mikið bakslag í forvörnun á Íslandi með aukinni tæknivæðingu og „snjallsíma“notkun. Við Íslendingar höfum í gegnum árin mátt vera stolt af því hversu fáir íslenskir unglingar reykja…
-
Matþörungaferð NLFR verður farin laugardaginn 21. september nk. Tekið verður á móti fólki kl. 13:30 við Kópuvík í Innri Njarðvík, bílum lagt við Brekadal. Frítt fyrir félagsmenn, aðrir greiða 3.500 Fjaran…