Þetta salat er súper hollt! Góðar fitur í lárperunni og ólífuolíunni einnig eru spírurnar pakkaðar af lífsnauðsynlegum ensímum og próteinum. Frábært eitt og sér eða sem meðlæti með t.d. fisk.…
Halldór Steinsson
-
-
AðalréttirUppskriftirVegan
Pekanhnetubuff með hindberjasultu og villisveppasósu
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonNú styttist í jólin og Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ vildi endilega deila þessari hollu jólahnetusteik með okkur. Það er hægt að njóta þessarar steikur í botn án þess að…
-
MeðlætiUppskriftir
Pistasíuhjúpuð seljurót með basilmauki
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonHalldór kokkur á Heilsustofun NLFÍ er í sumarskapi og júníuppskrift hans er af léttri pistasíuhjúpaðri seljurót. Pistasíuhjúpuð seljurót1 stór seljurót 3 egg PistasíuhneturSalt/pipar Aðferð:Seljurótin er hreinsuð og skorin í sneiðar…
-
Uppskrift maímánuðuar frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er að þessu sinni gómsætur kjúklingabaunakarrýréttur. Verði ykkur að góðu. 2 dósir kjúklingabaunir 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 rauð paprika skorin í bita 1…
-
AðalréttirUppskriftir
Byggbollur með chilli og rauðrófum
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonUppskrift mánaðarins frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er af girnilegum byggbollum. Þessi uppskrift er virkilega áhugaverð og gaman fyrir matgæðinga þessa lands að spreyta sig á þessari hollu og girnilegu…