Tabbouleh salat
Miðausturlenskt salat sem er frábært meðlæti með öllum mat.Búlgur er úr steyttu, þurrkuðu og forsoðnu durum-hveiti. Það er töluvert næringarríkara en kúskús þar sem það er mun minna unnið og því…
Miðausturlenskt salat sem er frábært meðlæti með öllum mat.Búlgur er úr steyttu, þurrkuðu og forsoðnu durum-hveiti. Það er töluvert næringarríkara en kúskús þar sem það er mun minna unnið og því…
Hér deilir Dóri kokkur á Heilsustofnun með okkur einstaklega litríku og guðdómlega næringarríku salati.Í salatinu er hinn skemmtilegi ávöxtur granatepli sem við Íslendingar höfum ekki mikið notað í matargerð.Granatepli þýðir…
Dóri kokkur á Heilsustofnun er í miklu stuði þessa dagana og deilir með okkur enn meira af sínum töfrabrögðum úr eldhúsinu. Nú er það uppskrift af gómsætum og næringarríkum tröllatrefjagraut.…
Halldór Steinsson deilir nú með okkur ómótstæðilegum grískum rétti sem er upprunalega lagaður úr kjöthakki og kartöflum bakaður með mjólkursósu „bechamel”. Þessu er snúið við og er réttinn gerður úr…
Súrkál er einfaldara að búa til en marga grunar og það kemur fólki oft á óvart hversu einföld vinnsluaðferðin er.Á Heilsustofnun NLFÍ er heimagert súrkál á borðum alla daga ársins.…