Ofureinföld linsusúpa
Þetta er súpan sem við elduðum oft í ferðalögum síðasta sumar og munum endurtaka leikinn þetta sumar! Þú þarft bara einn pott og hráefnið er þurrvara plús laukur og sítróna…
Þetta er súpan sem við elduðum oft í ferðalögum síðasta sumar og munum endurtaka leikinn þetta sumar! Þú þarft bara einn pott og hráefnið er þurrvara plús laukur og sítróna…
Quinoa er sennilega uppáhalds „kornið“ mitt. Tæknilegar séð er það reyndar ekki korn heldur fræ. Quinoa er glútenlaust, próteinríkt og inniheldur trefjar. Það hefur nokkuð hlutlaust bragð sem bíður uppá…
Miðausturlenskt salat sem er frábært meðlæti með öllum mat.Búlgur er úr steyttu, þurrkuðu og forsoðnu durum-hveiti. Það er töluvert næringarríkara en kúskús þar sem það er mun minna unnið og því…
Hér deilir Dóri kokkur á Heilsustofnun með okkur einstaklega litríku og guðdómlega næringarríku salati.Í salatinu er hinn skemmtilegi ávöxtur granatepli sem við Íslendingar höfum ekki mikið notað í matargerð.Granatepli þýðir…
Dóri kokkur á Heilsustofnun er í miklu stuði þessa dagana og deilir með okkur enn meira af sínum töfrabrögðum úr eldhúsinu. Nú er það uppskrift af gómsætum og næringarríkum tröllatrefjagraut.…