Eldri konur líklegri til að fá langvinnt Covid
Konur fá frekar langvinnt Covid en karlar og hættan eykst með hærri aldri. Hætta á eftirköstum er hærri hjá þeim sem fengu alvarlega sýkingu og mest hjá þeim sem fóru…
Konur fá frekar langvinnt Covid en karlar og hættan eykst með hærri aldri. Hætta á eftirköstum er hærri hjá þeim sem fengu alvarlega sýkingu og mest hjá þeim sem fóru…
Talsverður ávinningur er af endurhæfingu á langvinnum einkennum Covid. Þetta kom fram í erindi Karls Kristjánssonar yfirlæknis á Reykjalundi á ráðstefnunni Heilsan okkar – Langvinn einkenni Covid í Veröld – húsi Vigdísar.…
COVIDMENT samstarfið er samstarfsverkefni sex landa, Íslands, Skotlands, Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur og Eistlands. Samstarfið hófst vorið 2020 og rúmlega 400 þúsund einstaklingar hafa tekið þátt í rannsókninni. Þetta kom fram…
Talið er að 1-5 prósent þeirra sem fengu Covid séu með langvarandi einkenni Covid eða 400 milljónir manna í heiminum. Kostnaður við langvarandi einkenni Covid eru um eitt prósent af…
Guðni Ágústsson fyrrverandi alþingismaður og ráðherra er einn helsti stuðningsmaður Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir Guðni að það veki „furðu að hjálparstofnun eins og Heilsustofnun skuli vera fjársvelt…