Hrökkbrauð og rauðrófuhummus
Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ. Hér eru á ferðinni ótrúlega hollar uppskriftir. Hrökkbrauðið er frábært fyrir þá sem eru að reyna að minnka…
Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ. Hér eru á ferðinni ótrúlega hollar uppskriftir. Hrökkbrauðið er frábært fyrir þá sem eru að reyna að minnka…
Í dag er mánudagur og það er fátt betra í kvöldmatinn en fiskur. Hér er frábær uppskrift af fiskibollum úr uppskriftarbók Heilsustofnunar. Uppskrift: 500 g ýsa eða þorskur 4 msk.heilhveiti…
Súrkál er frábær matvara til að viðhalda góðri þarmaflóru og meltingarstarfssemi. Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari skemmtilegu súrkálsuppskrift með okkur. Uppskrift 1 kg rifið hvítkál 1 fínt skorið fennel…
Nýlega gaf Heilsustofnun NLFÍ út matreiðslubók sem Halldór Steinsson yfirmatreiðslumaður Heilsustofnunar tók saman. Í bókinni er fróðleikur um heilnæman mat og tæplega 90 uppskriftir af ýmsum réttum. Bókin inniheldur meðal…
Undanfarin ár hefur undirritaður borðað hafragraut og virðist aldrei fá leið á honum. Þetta er ein besta stund dagsins að njóta morgungrautsins, drekka kaffibollann og lesa blöðin. Mig langar að…