Einfalt og fljótlegt hafrabrauð
Þessi einfalda og góða uppskrift er á vef Fjarðarkaupa. Þið getið notað það mjöl sem til er í skápnum og hið sama á við um fræin. Ég átti ekki graskersfræ…
Þessi einfalda og góða uppskrift er á vef Fjarðarkaupa. Þið getið notað það mjöl sem til er í skápnum og hið sama á við um fræin. Ég átti ekki graskersfræ…
Allskyns próteinstykki og orkustykki eru mjög vinsæl um þessar mundir og seljast eins og heitar lummur. Það virðist vera nóg að setja á umbúðir þessara stykkja að það séu 20-30…
Veturinn er enn í gangi á Íslandi þó vorið sé á næsta leyti. Á köldum vetrarkvöldum er fátt betra en henda í góða og matarmikla súpu. Hér er uppskrift úr…
Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ. Hér eru á ferðinni ótrúlega hollar uppskriftir. Hrökkbrauðið er frábært fyrir þá sem eru að reyna að minnka…
Þetta gómsæta dödlubrauð frá Gosiu er einstaklega bragðgott. Það er einfalt að búa til og hentar vel með súpu og til að fá sér í morgunmat. Brauðið er næringarríkt, inniheldur…