Ásthildur Einarsdóttir heiðursfélagi NLFR
Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur afhenti Ásthildi Einarsdóttur heiðursskjal á Landsþingi Náttúrulækningafélags Íslands 20. september. Henni voru færðar þakkir fyrir áratuga starf fyrir NLFR. Ásthildur sat í stjórn félagsins frá árinu 1995-2025…