Einföld ráð að hollari næringu og bættri heilsu
Við lifum á „upplýsingaöld“ þar sem búið er að flækja það mikið fyrir okkur þá lífsnauðsynlegu grunnþörf að nærast. Engri lífveru á Jörðinni hefur hefur tekist að flækja mataræði sitt…
Við lifum á „upplýsingaöld“ þar sem búið er að flækja það mikið fyrir okkur þá lífsnauðsynlegu grunnþörf að nærast. Engri lífveru á Jörðinni hefur hefur tekist að flækja mataræði sitt…
Í yfirheyrslunni að þessu sinni er viðmælandinn Sigurjón Ernir ofurhlaupari með meiru. Sigurjón hefur á undanförnum árum náð frábærum árangri í hlaupum og þá helst við krefjandi aðstæður með tugum…
Frá stofnun NLFÍ árið 1937 hefur félagið barist fyrir heilnæmum lifnaðarháttum. Með lífrænni ræktun og framleiðslu er verið að stuðla umhverfisvernd, sjálfbærni og matvælaframleiðsla með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.Á…
Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
Nýlega hélt NLFÍ málþing um nikótínpúða þar sem helstu sérfræðingar þessa lands í forvörnum, læknavísindum og lýðheilsu héldu erindi um þessa nýju þjóðfélagsvá. Málþingið var ekki vel sótt og almenningur…