Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?
Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu. Nútíma líferni bíður upp á allt annað en heilsusamlegan…
Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu. Nútíma líferni bíður upp á allt annað en heilsusamlegan…
Undanfarin sex ár hefur undirritaður starfað sem næringarfræðingur á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Ég nefni það Heilsuhælið, eins og það hét lengi framan af. Þetta starf er líklega með…
Því miður eldumst við öll eða sem betur fer, því það segir okkur að við séum á lífi. Talið er að við séum búin að ná hámarks líkamlegum vexti við…
Það er engin heilsa án geðheilsu og sérstaklega nú á síðstu og verstu tímum og sést það vel í aukinni kulnun, þunglyndi og ýmsum öðrum geðsjúkdómum. Í tilefni af alþjóðlega…
Á laugardaginn 8. september s.l. fögnuðu sjúkraþjálfarar um allan heim degi sjúkraþjálfunar. Í ár er áhersla lögð á sjúkraþjálfun og andlega heilsu og minnt á mikilvægi þess að fólk sem…