Græni krossinn í Sviss
Allt frá barnæsku hafa Svissland og svissneska þjóðin verið í huga mér sveipuð einskonar ævintýraljóma. Eg las ungur söguna af Þiðriki í Bern. Í Sviss bjuggu hraustir og harðfengir Germanir.…
Allt frá barnæsku hafa Svissland og svissneska þjóðin verið í huga mér sveipuð einskonar ævintýraljóma. Eg las ungur söguna af Þiðriki í Bern. Í Sviss bjuggu hraustir og harðfengir Germanir.…
Náttúrulækningastefnan virðist eiga litlum vinsældum að fagna innan læknastéttarinnar, jafnt hér á landi sem annarsstaðar. Andúð lækna á stefnunni á meðal annars rót sína að rekja til þess, að sigur…
Aldraðir héraðslæknar munu þess minnugir, að er þeir komu frá því að vitja sjúkra manna í héraðinu, dundu á þeim spurningarnar. Hvað gengur að manninum? Svo rak hver spurningin aðra,…
Til er gamalt latneskt orðtak frá fornöld, sem segir: „Dissentiunt medici“, en það þýðir: „Læknar eru ekki á einu máli“. Svo er það enn í dag innan læknastéttarinnar, jafnvel um…
Það hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…