Zatar gulrætur með þeyttum fetaosti
Zaatar er miðausturlensk kryddblanda sem er notuð í marga mismunandi rétti. Zaatar er blanda af mismunandi kryddum eftir því í hvaða hluta miðausturlanda er miðað við, en oftast eru það…
Zaatar er miðausturlensk kryddblanda sem er notuð í marga mismunandi rétti. Zaatar er blanda af mismunandi kryddum eftir því í hvaða hluta miðausturlanda er miðað við, en oftast eru það…
Dóri kokkur á Heilsustofnun deilir hér einum vinsælasta rétti sínum, kínóaborgara. Það eru ófáir dvalargestirnir á Heilsustofnun sem hafa beðið eftir því að geta matreitt þennan dýrindis borgara þegar heim…
Halldór Steinsson deilir nú með okkur ómótstæðilegum grískum rétti sem er upprunalega lagaður úr kjöthakki og kartöflum bakaður með mjólkursósu „bechamel”. Þessu er snúið við og er réttinn gerður úr…
Það er okkur hjá NLFÍ mikill heiður að tilkynna að Halldór kokkur á Heilsustofnun mun næstu mánuði deila grinilegum og næringarríkum uppskriftum með okkur hér á síðunni. Halldór ríður á…
Jónas Kristjánsson læknir skrifaði merkilega grein árið 1958 um muninn á náttúrulækningum og hefðbundum lækningum. Þessi grein á betur við í dag árið 2023 en hún átti við fyrir 65…