Fimm mikilvægir eiginleikar sem hafa þarf til að verja heilsu sína
Heimurinn í dag árið 2014 er kominn langt frá því að vera náttúrulegur fyrir þá sem lifa borgarlífi. Heimurinn er uppfullur af eiturefnum, óhollum mat, hættulegum lyfjum og misvísandi heilsuskilaboðum…