Máttur matarins – Málþing í apríl 2014

Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 1, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 19:30.

Eftirfarandi spurningum var velt upp á málþinginu:
Getur matur skapað sjúkdóma?
– Er sykur eitur fyrir líkamann?
– Má varast sjúkdóma með mataræði?
– Er matur vanmetinn sem leið til bættrar heilsu?
– Samsetning matarins, skiptir hún máli?

Frummælendur:
– Axel Sigurðsson, hjartalæknir. Má varast hjarta- og æðasjúkdóma með mataræði? Glærur af erindinu.
– Sif Garðarsdóttir, heilsumarkþjálfi. Rétta leiðin. Glærur af erindinu.
– Ragna Björg Ingólfsdóttir, Ólympíufari og áður atvinnumaður í badminton. Breytt mataræði – sem leið til árangurs í íþróttum? Glærur af erindinu.
-Tryggvi Þorgeirsson, læknir og lýðheilsufræðingur. Máttur skynseminnar í matarvali 

Fundarstjóri:
Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur á Heilsustofnun NLFÍ
Auk frummælenda sat fyrir svörum:
Sólveig Eiríksdóttir á Gló.

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Vel heppnuð matþörungaferð