Mataræði grunnskólanema – Málþing í febrúar 2006

Mataræði grunnskólanema.
Náttúrulækningafélag Íslands efndi til málþings í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 14. febrúar 2006 kl. 20.00.

Skóli: máltíðir – næringargildi – aðstaða – kostnaður.
Heimili: samstaða – borðhald – fjölbreytni betri námsárangur – meiri hreyfing – betri svefn – lífsgleði.

Frummælendur:
Sigurveig Sæmundsdóttir, skólastjóri Flataskóla. Áhrif máltíða á starfssemi skóla
Dr. Laufey Steingrímsdóttir, sviðsstjóri, Lýðheilsustöð. Þáttur foreldra og samfélags
Erlingur Jóhannsson, dósent við íþróttafræðisetur Kennaraháskóla Íslands. Hreyfing og hollur matur – meiri lífsgæði 
Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir dósent, Rannsóknastofa í næringarfræði við HÍ og LSH. Skiptir máli hvað við borðum?
Jón Gnarr foreldri. Þjónusta og afstaða til barna og unglinga

Pallborðsumræður

Auk frummælenda sitja fyrir svörum;
Kolbrún Ýr, sundkona og nemandi í HR
Sigrún Gunnarsdóttir, SAMFOK
Fundarstjóri:
Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri

BERUM ÁBYRGÐ Á EIGIN HEILSU!

Related posts

Villtir matsveppir á Íslandi – Sveppamó

Sterkur matur getur aukið lífslíkur

Einföld ráð að hollari næringu og bættri heilsu