Lífsgleði – Málþing í febrúar 2003

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um lífsgæði, haldið í febrúar 2003.
Fundarstjóri:
Árni Gunnarsson.

Frummælendur eru:
Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur
Helga Soffía Konráðsdóttir, prestur
Karl Ágúst Úlfsson, leikari
Bridget Ýr McEvoy, verkefnisstjóri í hjúkrun hjá NLFÍ
Vilborg Traustadóttir, formaður MS-félags Íslands

Þegar fyrstu fjórir ræðumenn eða frummælendur hafa lokið máli sínu þá gerum við stutt hlé og eftir hléð kemur Vilborg Traustadóttir og eftir það munu frummælendur setjast við þetta borð og svara fyrirspurnum ykkar – að minnsta kosti þeirra sem við sjáum til, það er erfitt að eiga við hina. Nú, en ekki meira um það.

 

Related posts

Skjáfíkn – Málþing nóvember 2024

Skjáfíkn – Málþing

Tyggjum matinn vel