Tapenade (ólífumauk)
Uppskrift dagsins kemur úr uppskriftarbók Heilsustofnunar. Þetta er uppskrift af tapenade og er það frábært sem meðlæti á s.s. hrökkbrauð, snittubrauð eða pítsu. 1 krukka sólþurrkaðir tómatar með olíu 1…
Uppskrift dagsins kemur úr uppskriftarbók Heilsustofnunar. Þetta er uppskrift af tapenade og er það frábært sem meðlæti á s.s. hrökkbrauð, snittubrauð eða pítsu. 1 krukka sólþurrkaðir tómatar með olíu 1…
Það er fátt betra en heimagerður matur og er múslíið þar engin undantekning. Með því að sjá um þetta sjálfur getur maður líka minnkað til muna sykurmagnið sem er oft…
Veturinn er enn í gangi á Íslandi þó vorið sé á næsta leyti. Á köldum vetrarkvöldum er fátt betra en henda í góða og matarmikla súpu. Hér er uppskrift úr…
Guacamole er bragðgott og hollt meðlæti með mexikóskum réttum eða bara á brauðsneið. Þessi einfalda og góða uppskrift kemur úr smiðju Halldórs kokks á Heilsustofnun NLFÍ og hún svíkur engan…
Undanfarin ár hef ég verið að rækta matjurtir í litla bakgarðinum mínum í Kópavogi. Það er ótrúlega gefandi að fylgjast með grænmetinu vaxa og geta náð sér í sitt eigið…