Gulrótar- og möndluhleifur
Hér kemur uppskrift mánaðarins frá Halldóri Steinssyni, matreiðslumeistara hjá HNLFÍ í Hveragerði. Uppskrift 200 gr. ósoðnar rauðar linsubaunir 300 gr. rifnar gulrætur 200 gr. rifnar sætar kartöflur 200 gr. rifin…
Hér kemur uppskrift mánaðarins frá Halldóri Steinssyni, matreiðslumeistara hjá HNLFÍ í Hveragerði. Uppskrift 200 gr. ósoðnar rauðar linsubaunir 300 gr. rifnar gulrætur 200 gr. rifnar sætar kartöflur 200 gr. rifin…
Halldór kokkurá Heilsustofnun NLFÍ heldur áfram að deila með okkur uppáhalds uppskriftum sínum. Fyrir valinu í dag var gómsætt svartbaunaquesadilla með lárperusalsa. Þessi réttur er exótískur og mun ábyggilega gleðja…
Halldór kokkur á Heilsustofnun er í stuði og vildi endilega deila þessari skemmtilegu og hollu uppskrift með okkur. Þetta er uppskrift að hollri helgi. Uppskrift: 500 gr. rósakál 300 gr.…
Uppskrift af gómsætum fiskrétti frá Rögnu Ingólfsdóttur. Upprunalegu uppskriftina er að finna í bókinni „Af bestu lyst“. Þessi er með hýðisgrjónum sem innihalda trefjar og næringarefni. Fiskréttur (fyrir tvo með góða lyst)…
Hér kemur gómsæt uppskrift mánaðarins frá Halldóri Steinssyni, matreiðslumeistara á HNLFÍ í Hveragerði. 500gr soðið blómkál200gr fínt skorinn blaðlaukur100gr smátt skorið sellerí100gr soðin hrísgrjón2msk saxað kóríander2 tsk karrýSafi úr…