Hvítkálssalat með kúmen, hvítlauk og kryddjurtum


Hér er uppskrift mánaðarins frá Halldóri Steinssyni matreiðslumeistara HNLFÍ. Hvítkálssalat með kúmen, hvítlauk og kryddjurtum 500 gr. Hvítkál – rifið 5 Hvítlauksgeirar skornir í flögur 1 tsk. Kúmenfræ 1-2msk eplaedik eða sítrónusafi ½ dl ólífuolía Salt og Pipar Steinselja og Dill eða það sem til er Hvítlaukurinn gylltur í olíunni og kúmenið ristað á pönnu Öllu blandað saman og smakkað til með Salt og Pipar Með Kveðju Halldór Steinsson

Related posts

Bleik október hugleiðing

Sæt dressing með kóríander og myntu

Náttúrulegur og nærandi hlaupadrykkur