Chili pottréttur
Solla á Gló á heiðurinn af þessum vetrarlega og bragðgóða chilli pottrétti. Hann ber heitið „Chili sin carne með súkkulaði, guacamole og sýrðum kasjúrjóma“. Chili sin carne er frábrugðið chili…
Solla á Gló á heiðurinn af þessum vetrarlega og bragðgóða chilli pottrétti. Hann ber heitið „Chili sin carne með súkkulaði, guacamole og sýrðum kasjúrjóma“. Chili sin carne er frábrugðið chili…
Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ deildi með okkur þessari nýstárlegu og gómsætu lasagneuppskrift. Þessi matarmikla uppskrift er alveg tilvalin í kvöldmatinn. Uppskrift1 pakki lasagneblöð 1-2 msk. lífræn kókosfita eða önnur hitaþolin…
Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari gómsætu og litríku uppskrift með okkur. Ekki skemmir fyrir að hún er í jólalitum. Verði ykkur að góðu. 400 gr. spínat ferskt eða frosið…
2 lífrænar endur. 800 til 1.000 gr. hvor, þýddar ef frosnar 1 lítill laukur skorinn í fernt 1 lítil appelsína, skorin í fernt 1 sellerístilkur skorinn í 2-3 cm þykkar…
Linsubaunir í stað nautahakks! Efni: um 2 dl. linsubaunir 1 laukur 2 gulrætur 2 sellerístilkar 1/2 brokkolí nokkrir sveppir 1/2 paprika 1 dós niðursoðnir tómatar 2 litlar dósir tómatpúrra fullt…